Prjónakaffi kl. 20

Prjónakaffi kl. 20

  • Date: 25 Mar 2019 • 20:00–22:00
  • Venue: Litli salur
  • Location: Langholtskirkja

Prjónakaffi er annan og fjórða mánudag í hverjum mánuði í Safnaðarheimili Langholtskirkju og hefst kl. 20. Allt áhugafólk um prjónaskap er velkomið, bæði byrjendur og lengra komnir. Boðið er upp á kaffi eða te. Stundum koma gestir í heimsókn. Umsjón með starfinu hefur Anna Þóra Paulsdóttir og hægt er að fá nánari upplýsingar hjá henni í síma 896-0359.

prjonakaffi2