Páskadagur hátíðarguðsþjónusta kl. 10

Páskadagur hátíðarguðsþjónusta kl. 10

  • Date: 21 Apr 2019 • 10:00–12:00
  • Venue: Langholtskirkja
  • Location: Langholtskirkja

Sunnudagurinn 21. apríl – Páskadagur : Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.

Ath. breyttan messutíma. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.

Organisti Magnús Ragnarsson. Kór Langholtskirkju auk eldri félaga syngur.

Sögustund og páskaeggjaleit barnanna fer fram á sama tíma í litla sal.

Morgunverðarhlaðborð að messu og sögustund lokinni.

Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna, verið hjartanlega velkomin.