Barnastarf fyrir 3. og 4. bekk

Barnastarf fyrir 3. og 4. bekk

  • Date: 28 Mar 2019 • 14:00–15:30
  • Venue: Langholtskirkja
  • Location: Reykjavík

Hópurinn kemur saman á fimmtudögum kl. 14:00 – 15:30. Börnin gera ýmislegt skemmtilegt saman en í upphafi annar skapa þau sína dagskrá að hluta til sjálf. Öll börn eru velkomin og starfið er gjaldfrjálst. Skráning fer fram á staðnum.

Starfsfólk Langholtskirkju annast starfið. Allt starfsfólk kirkjunnar hefur gengist undir skimun starfsmanna Þjóðkirkjunnar í tengslum við siðareglur kirkjunnar. Umsjón starfsins er í höndum Jóhönnu Gísladóttur æskulýðsprests. Hægt er að hafa samband við hana í gegnum netfangið johanna@langholtskirkja.is og í síma: 696-1112.