Barnastarf fyrir 3. og 4. bekk

Barnastarf fyrir 3. og 4. bekk

  • Date: 18 Apr 2018 • 14:00–15:30
  • Venue: Baðstofa
  • Location: Langholtskirkja

Á hverjum miðvikudegi kl. 14.00 – 16.00 er barnastarf fyrir börn í 3. og 4. bekk. Markmið starfsins er að gefa börnum hverfisins tækifæri á að kynnast kirkjunni sinni og starfsfólki hennar ásamt því að öðlast grunnþekkingu í kristinni trú og ýmsum sögum Biblíunnar. Börnin taka sjálf fullan þátt í að móta starfið.

Starfsfólk Langholtskirkju annast starfið. Þátttaka er gjaldfrjáls. Umsjón starfsins er í höndum Jóhönnu Gísladóttur æskulýðsprests. Hægt er að hafa samband við hana í gegnum netfangið johanna@langholtskirkja.is. Nánari upplýsingar er að finna á hér á heimasíðu kirkjunnar undir ,,starfið -> börn og unglingar -> 3.-4. bekkur”.

IMG_3319